Skip to content


JULIAN BIALOWAS

Julian Bialowas er kanadískur listamaður sem tekur myndir og finnur á þær orð í bókum, dagblöðum, greinum, fyrirlestrum, samtölum og bíómyndum. Myndirnar sem hann tekur sjálfur eru venjulega myndir af fallegum stöðum sem hann vinnur og bætir við leiðbeiningum að hamingjuríkara lífi. Þær veita mér innblástur til þess að skoða heiminn og njóta augnabliksins en það er eitthvað við náttúruna á myndunum sem lætur mig trúa því sem stendur á þeim. Þetta er list sem ég vil geta skoðað aftur og aftur og er því að íhuga hvar ég geti prentað valdar myndir út í góðum gæðum og hvar ég ætti að hengja þær upp. Julian birti mynd eftir sig á hverjum degi árið 2011 sem hægt er að skoða hér.

Julain Bialowas is an Canadian artist that takes pictures and finds words for them in books, newspapers, articles, lectures, conversations, films, etc. He takes pictures of beautiful places on his hikes and adds instructions for a happier life. His pictures inspire me to see the world and enjoy the moment and there is something about the beautiful nature in the photos that makes me believe every word. This is the kind of art I want to look at again and again and I am seriously thinking about printing some of them out so I can hang them up. Julian posted a picture for every day of 2011 that you can look at here

-JE

Posted in ART, INTERIOR, LIFE.

Tagged with , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Unnur Helga says

    Skemmtileg RVK myndin !

    • admin says

      Heldur betur! og mér finnst setningin líka eiga frekar vel við Íslendinga :) X jeSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.