Skip to content


HOUSEWARMING

Síðastliðið laugardagskvöld var slegið upp í smá veislu í nýju íbúðinni en þetta var fyrsta helgin okkar á staðnum. Það er ekki heimili fyrr en búið er að vígja það með partíi. Við vorum hrikalega ánægðar með kvöldið sem endaði svo á miklum dansi niðrí bæ. Við tókum nokkrar myndir af nýju stofunni  sem okkur finnst looka mjög Austin Powers áður en fyrstu gestirnir komu en þá var skálað í Tópas og ekki hægt að stoppa gleðina eftir það..

Last Saturday night we had a little party in our new apartment on our first weekend there. It’s not a home before you have invited your friends over and had some fun. We were very happy with the night that ended with dancing down town. We took some pictures off our new living room that we think looks very Austin Powers before the first guest arrived and then we tosted with Tópas and there was now stopping the fun after that..

20121002-215151.jpg

Lennon & Pallíettur / Lennon and sequins. 

20121002-215436.jpg

Gamall spegill spreyjaður með gulli er kúl fyrir ósamstæða kertastjaka. / A old mirror sprayed with gold is  perfect for mismatch candle holders. 

20121002-215443.jpg

Einfalt veisluborð! / Simple party table!

20121002-213624.jpg

Mini red velvet.

20121002-213632.jpg

Skál! / Cheers! 

Takk fyrir kvöldið og yndislegu gjafirnar! / Thanks for the evening and all the wonderful presents! 

- JE

Posted in INTERIOR, LIFE.

Tagged with , , , , , , , , , , , .


2 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Sunna says

    Vá, þetta er alltsaman æðislega flott hjá ykkur!! :) Geggjaður spegillinn með kertastjökunum :)

    • admin says

      Ástarþakkir Sunna :D !! x – jeSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.