Skip to content


CLOSET – SONG OF STYLE

Til þess að fötin, fylgihlutirnir og skartgripirnir fái að njóta sín sem best þarf maður í sífellu að vera að breyta og bæta geymsluplássið. Þegar maður kaupir eitthvað nýtt þarf maður venjulega að losa sig við eitthvað gamalt og fara í gegnum alla súpuna eða einfaldlega bæta við sig hirslu (eins og Olga Helena vinkona mín gerði en hún keypti sér auka slá fyrir fötin frá Brussel). Þegar kemur að skápnum manns er lang skemmtilegast að vera skipulagður og skapandi en maður notar venjulega bara það sem blasir við manni. Því finnst mér ráðið sem ég sá einhversstaðar fyrir löngu, “skipulegðu skápinn þinn eins og hann væri fatabúð” það besta sem ég hef heyrt. Þessvegna finnst mér fataskápurinn hennar Aimee Song algerlega fullkomin! Það er reyndar engin tilviljun þar sem hún er innanhúshönnuður sem býr í LA og er með æðislegt blogg og ekki síðra instagram… og pinterest. Ég mæli með því að þú takir þér dag í að gera skápinn girnilegan, það borgar sig margfalt!

To let your clothes, accessories and jewellery look it’s best you have to be constanly changing up your clothing storage. When you buy something new you usually have to get rid of something old and comb trough everything or simply get some kind of extra storage like my friend Olga Helena had to do when we came back from Brussel. When it comes to your closet you have to be creative and organised because you usually only use whats right infront of you and looks appealing. That’s why my favorite tip is to organize your closet like it’s a boutique, then you will want to wear everything! Aimee Song’s closet fits that description perfectly witch is no coincidence since she is a LA based interior designer/ style blogger. Her blog is fabulous and her instagram is just as good… and her pinterest…. I recommend taking a day or two to organize your closet, you will not regret getting your closet looking like a fancy boutique!

 

Hvar á ég að byrja? Ég elska hvernig hún lætur langa slá vera í aðalhlutverki og er mað samanbrotnu fötin í einföldu hólfi. Hún leyfir veskjunum að njóta sín á hillu fyrir ofan og setur skóna á mjög viðeigandi stað, í glerskáp. Fallegt og snyrtilegt! Hún er svo með spegil í fullri lengd (nauðsynlegt), speglakommóðu og gráa veggi en þetta saman gerir þetta 5 stjörnu fatarými að mínu mati!

Where to begin? I love how she has a long rack for her clothes as a central piece and has her folded clothes in single compartment shelves. She has a shelf for her beautiful bags and puts her shoes in a very fitting place, a glass door cabinet. Beautiful and tidy! Then she has a full lenght mirror (necessary), a mirrored side table and grey walls. Together this all makes for a 5 star dressing room in my opinion.

Fallegt teppi! / Beautiful carpet!

 

Ég veit fátt skemmtilegra en skapandi lausnir við að geyma skartgripi en mér finnst þessi flöskuhugmynd æðisleg! Ég held að það kæmi jafnvel betur út með kampavínsflöskum. Mér finnst mega kúl hvernig hún notar Chanel pokann til þess að setja flottan svip en ég tími aldrei að henda svona fínni pokum og nota þá sem geymslu fyrir dót (t.d. er ég með Versace bíkínipoka). Stálskálarnar, höfuðið og grísinn – mér finnst þetta allt snilld.

I know few better things than creative jewellery storage and I love this wine bottle idea! I think it would look even better with champagne bottles. I adore how she used the chanel bag for an extra cool touch, I personally never throw away any good looking paper bags (f.x. I have a Versace bikini bag). The steel bowls, head figure and pig – I love it all.

Aimee sýnir okkur skápinn sinn. / Aimee gives the grand tour.

- JE

Posted in INTERIOR, STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.