Skip to content


BELGIUM LOVIN’

Ég fór til Brussel á sunnudaginn án þess að vita við hverju ég ætti að búast. Ég var fljót að fatta að Belgía væri alveg fyrir mig en það er búið að vera æðislegt að labba milli fallegra Gothneskra byggina og stórra glerhýsa í hlýju haustveðrinu. Það var heldur ekki leiðinlegt að djamma og versla. Ég og Helga fengum að búa með Olgu hjá fjölskyldunni hennar sem er búið að vera æðislegt og svo kom Rebekka út til okkar á fimmtudaginn og lífið versnaði ekki við það. Ég keypti óvart allar jólagjafirnar en ég get því miður ekki sýnt ykkur þær en fann þó ýmislegt sem fer beint í fataskápinn minn í Forever 21 og H&M og ég mun sýna ykkur fljótlega. Þetta er búið að vera algerlega himneskt og ég get vel hugsað mér að koma hingað aftur en þá myndi ég líka kíkja til Antwerp en við áttum tvo góða verslunardaga í þeirri fallegu borg. Takk fyrir mig!

I came to Brussels on Sunday not knowing what to expect. I soon realised that Belgium was just my thing and I have been loving walking around between the beautiful gothic buildings and big glass houses in the warm fall weather. I didn’t hate shopping and partying either. Helga and I got to live with Olga and her family that has been wonderful and Rebekka came and joined us on Thursday and life got even better. I accidentally bought all the Christmas presents but unfortunately showing them to you would ruin the point, but I did find some things for myself at Forever 21 and H&M so I will show it to you soon. This trip has been heavenly and I would love to come back here and I would go back to Antwerp, the beautiful city where we did most of your shopping.  I really wish I wasn’t going back to Iceland tomorrow.

20121010-181641.jpg

EFTA bauð uppá snittur. / EFTA offered these.

20121010-181653.jpg

Sérgrein Brussel. / Brussels signature course. 

20121010-181714.jpg

Grand place

20121010-202737.jpg

Einn af skemmtistöðunum sem fengu okkur í heimsókn. / One of the places we went to. 

20121010-202800.jpg

Häagen-Dazs café

20121010-202811.jpg

Lana Del Rey for H&M – Fékk mér þessar buxur. / Got these pants. 

20121010-202821.jpg

Cookie dough, Häagen-Dazs.

20121010-202831.jpg

Starbucks @ Antwerp

20121010-202841.jpg

My favorite, Desperados – Tequila flavored beer. 

20121010-202855.jpg

wow!

20121010-202904.jpg

Olga með drykk ferðarinnar, Long Island Iced Tea. / Olga with the drink of the trip, Long Island Iced Tea. 

20121010-202920.jpg

Good times. 

20121010-202929.jpg

Anna Dello Russo for H&M.

20121010-202939.jpg

Forever 21. 

-JE

Posted in FOOD, LIFE, STYLE, TRAVEL.

Tagged with , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.