Skip to content


ANNA DELLO RUSSO PICKS

Þegar ég sá línuna sem Anna Dello Russo gerði fyrir H&M vissi ég strax að ég yrði að eignast eitthvað úr línunni! Anna Dello Russo er ítalskur tískubrjálæðingur sem á yfir 4000 pör af skóm. Hennar einstaki persónulegi stíl kemur henni í öll blöð en hún vinnur fyrir japanska Vogue og er með bloggið annadellorusso.com. Ég valdi mér þrjá hluti úr línunni sem ég heillaðist mest af en ég hefði glöð labbað út með allt heila klabbið!

When I saw the collaboration between Anna Dello Russo and H&M I instantly knew I had to get my hands on it! Anna Dello Russo is an Italian fashion maniac that has over 4000 pairs of shoes. Her unique personal style gets her in every magazine and she is currently working for the Japanese Vogue and posting on her blog annadellorusso.com. I choose 3 things from the collection that I loved the most but I would happily had gotten all of it!

20121015-125351.jpg

Hamingjusöm á Starbucks, Antwerp með fallega Anna Dello Russo pokann minn. / Happy at Starbucks in Antwerp with my beautiful Anna Dello Russo bag. 

20121015-125358.jpg

20121015-125405.jpg

Fallega deildin í H&M. / The beautiful corner of H&M.

20121015-125443.jpg

Elska þessi box! / Love them boxes!

20121015-125457.jpg

Uppáhalds snákalokkarnir. / My favorite, the snake earrings. 

20121015-125520.jpg

20121015-125527.jpg

Tígri áhugasamur & í stíl. / Tigri interested and wearing the AdR colors. 

20121015-125540.jpg

20121015-125534.jpg

AdR skartið mitt, þetta var erfitt val en ég er mjög ánægð! Ég keypti svo krókódílaarmband úr línunni fyrir Rakel en það fæst hér. / My AdR picks, it was a hard choose but I’m very happy!  I picked up this crocodile bracelet for Rakel. 

Kynningarvideoið fyrir línunna, gagnleg ráð og virkilega fyndið! / The publicity video for the collection, helpful and funny! 

-JE 

 

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.