Skip to content


MY FIRST PAINTING

Fyrir stuttu bloggaði ég um innblástur minn til þess að mála málverk. Svo fékk ég liti í afmælisgjöf og keypti striga og hugmyndin varð að veruleika. Ég hef aldrei gert svona áður svo ég hafði ekki hugmynd um hvernig ég ætti að byrja svo ég setti Ásgeir Trausta í eyrun og hellti mér rauðvínsglas haha! Þar sem það eru engar reglur þá er tilgangurinn að vekja einhverjar góðar tilfinningar en mér finnst það hafa tekist og er ég ánægð með það hangandi uppá vegg. Ég mæli með því að kaupa striga og liti sem þér finnst fallegir og bulla bara eitthvað, þetta var ekkert smá gaman! Striginn er frá Søstrene Grene og er 80×80 og kostaði 5.990 en það eru til margar stærðir og verð. Akríllitirnir eru allir þaðan nema neon guli og bleiki sem eru frá Litir og föndur (restar frá öðrum verkefnum). Sniðugt er að kaupa hvítan því þá getur maður gert marga tóna af sama litnum og muna að blár og rauður gerir fjólubláan og gulur og blár gerir grænan. Góða skemmtun!

A little while ago I blogged about my inspo for a DIY painting. Then I got some colors for my birthday and bought a canvas and the idea became reality.  I have never done anything like this before so I had no idea how to start so I put Ásgeir Trausti in my ears and poured myself a glass of red wine lol! Because there are no rules I think the purpose of having a painting is getting people to feel something good and I think that was working, I love having it hanging on the wall. The canvas is from  Søstrene Grene and the size is 80×80 and was 5990 isk. but there are many sizes and prices. The acryl colors are all from there except the neon colors that I got for another project at Litir og föndur.  It’s clever to get a white color so you can make many shades of the same colors and remember that yellow and blue make green and blue and red make purple. Have fun!

20120929-135623.jpg

20120929-135635.jpg

20120929-135613.jpg

20120929-134646.jpg

 

- JE

Posted in DIY, INTERIOR, LIFE.

Tagged with , , , , , , , , , , , .


6 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. annagréta says

  gæsilegt!! hlakka til að fá málverk einhvern tímann í gjöf ;)

  • admin says

   Takk fyrir stelpur!! :D Hlakka til að sulla svona handa þér AG! :D xx je

 2. Unnur Helga says

  Snillingur Jóhanna !!

 3. Heiðdís Lóa says

  Flott málverk !! :)

 4. Margrét says

  Ótrúlega flott hjá þér! Hefur þetta greinilega í þér ;)

  • admin says

   Vá takk kærlega fyrir Margrét!! :D xx -jeSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.