Skip to content


GOLDIE LONDON

Þessar fínu “multifunctional” maxi skikkjur eins og ég kýs að kalla flíkurnar, frá Goldie London, komu í Gallerí 17 fyrir ekki svo löngu síðan. Ég venjulega bugast á svipstundu og kaupi mér strax það sem ég þrái en í þetta skiptið er málið mun flóknara þar sem það eru tveir litir í boði og ég elska þá báða. Vegna valkvíðans hefur kaupunum seinkað um meira en viku sem er eitthvað sem gerir mig geigvænlega leiða.

Those awesome multifunctional Goldie London maxi cardigans arrived at Gallerí 17 not so long ago. Normally I buy things I desire when I see them but now there are two colors and I love them both. Because I was unable to decide I have had to postpone my purchase and that has made me very uneasy.

20120926-121621.jpg

20120926-121630.jpg

Hvora skikkjuna á ég að kaupa? / Which cardigan should I choose?

- RMD

Posted in LIFE.

Tagged with , , , , .


4 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Hanna says

  Svarta og hvíta! mega flott!

 2. annagréta says

  Þetta er erfitt – en í sekúndubrot hugsaði ég samt þessi efri! Litur sem þú getur kannski notað betur

 3. Auður Brá says

  Svörtu og hvítu :)

 4. Hilrag says

  svörtu og hvítu!!

  xSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.