Skip to content


BRUSSELS

Í byrjun október fer ég með lögfræðiárgangnum mínum til Brussel að heimsækja mikilvægar evrópskar stofnanir og njóta borgarinnar. Við vinkonurnar getum ekki beðið og ætlum því að fara út aðeins fyrr og fá tilfinningu fyrir borginni og búðunum. Þar sem við erum bara námsmenn erum við spenntastar fyrir búðum eins og Forever21 og H&M (sem ég fékk engan vegin ógeð af í sumar). Ég kíkti því inn á heimasíðu Forever21 og leyfði mér að verða spennt yfir öllu úrvalinu sem er líka á þessu frábæra verði. Svo er bara viðeigandi að ég verði ný orðin 21 þegar ég svo loksins kemst í verslunina!

At the beginning of Oktober I’m going with my law school to Brussel to visit important European  institutions and enjoy the city. Me and my friends can’t wait so we are going there a little earlier than the group to get the feel for the city and the shops. Because we are only students we are most excited for stores like Forever21 and H&M (that I am not the slightest bit sick of after the summer). I stopped by Forever21′s website and got all exited for all the clothes and that great price. And it’s oh so appropriate that I will just have turned 21 when I will finally get to Forever21 in Brussels.  

Coated collar blazer 27.80 $

Darted Waist Skirt 15.80 $

Large Patent Tote 29.80 $

Lace Sleeve High-Low Dress 27.80 $

Sheer Collared Shirt w: Neckerchief 22.80 $

Tuxedo Striped Trousers 22.80 $

pleated contrast waist skirt 14.80 $

It’s Me Mario! Tee 17.80 $

Coated Skater Skirt 14.50 $

Woven Metallic-Blend Bandage Dress 32.80 $

Relaxed Abstract Print Top 22.80 $

Zippered Peplum Blazer 34.80 $

Faux Leather Skinny Pants 22.80 $

High-Low Cable Knit Sweater 24.80 $

Cropped Star Wars™ Pullover 19.80 $

-JE 

 

Posted in STYLE, TRAVEL.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , .


4 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Margrét says

  Þú átt von á góðu, Forever21 er geggjuð þarna!! :)

  • admin says

   Vei en yndislegt! get ekki beðið :D -je

 2. Hildur says

  Samkvæmt heimasíðunni hjá Forever 21 er samt bara búð í Antwerpen, ekki Brussel. Ég fór að pæla í þessu því að ég var sjálf að koma frá Brussel í gær, sá enga Forever 21 búð, en ég stoppaði reyndar ekki lengi.
  En það er fín Urban Outfitters búð, og Grand Place er með einhverjum flottustu byggingum sem ég hef séð, þannig að það er nóg að gera! :)

  • admin says

   Skrítið með Forever21 því vinkona mín var í Brussel síðast í vor og fór í búðina, vonandi er hún ennþá! Ég vissi ekki að það væri Urban Outfitters, úff það er hættulegt! Get ekki beðið eftir að sjá þessar fallegu byggingar þær virka stórkostlegar:). Takk kærlega fyrir ráðin þín þú gerðir mig mun spenntari! x -jeSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.