Skip to content


COLLECTION OF STYLE

COS er búð sem er rekin af sömu aðilum og H&M og er staðsett neðarlega á Strikinu. Við kíktum þangað án nokkurra væntinga en enduðum á því að finna basic hlutina sem voru efst á óskalistanum okkar. Búðin einkennist af grunnþarfa lúxusvörum á viðráðanlegu verði. Okkur finnst mikilvægt að eiga líka hlutlausari flíkur til þess að blanda við þær klikkaðri.

COS is a store that is own by the same people as H&M and one of them is located at Stroget. We took a look without any expectations but ended up finding a few staples that were on our must have list for fall. We would describe COS as an affordable luxury basics store. We think that it is important to have basic pieces to mix your more outrageous statement pieces.

20120807-122747.jpg

20120807-115835.jpg

Rebekka fékk sér þessa stuttermaboli sem eru úr vönduðu efni og í frábæru sniði. / Rebekka got herself these T-shirts. Great cut and fabric – the best ones we have found.

20120807-115825.jpg

Rakel keypti sér þessa gráu peysu sem er með gláandi efni að ofan. / Rakel bought this grey sweater with a slightly metallic detail at the top.

20120807-120206.jpg

Jóhanna fann loksins hina fullkomnu hvítu skyrtu og getur ekki beðið eftir því að girða það ofaní pils að vera í henni við gallabuxur og hæla. Jóhanna finally found the perfect white shirt. She is looking forward to tucking it into skirts and wearing it with jeans and heels.

 -RMD & JE

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.