Skip to content


NEW TOPSHOP OUTFIT

Mamma er í Köben og því hittumst við í gær og áttum yndislegan dag. Við stoppuðum við í Topshop þar sem mamma var svo góð að gefa mér nokkra fallega hluti, kjól, skó og iPhone veski. Yndislegt að leyfa mömmu að dekra við sig !

My mom is staying in Copenhagen so we met up and had a wonderful day yesterday. We stopped at Topshop where mom was so kind to give me a couple of nice things, a dress, a pair of shoes and an iPhone purse. I loved having mom spoil me !

20120729-192250.jpg

20120729-192321.jpg

20120729-192330.jpg

20120729-192345.jpg

20120729-192157.jpg

20120729-192231.jpg

 20120729-192244.jpg

20120729-192423.jpg

20120729-192416.jpg

20120729-192409.jpg

20120729-192444.jpg

Ég fékk líka 2 nýja augnskugga frá Sephoru í fullkomnum litum fyrir haustið . Þegar ég málaði mig í dag tók ég myndir af skrefunum en á morgun ætla ég að birta aðferðina! / I also got two new eyeshadows from Sephora in the perfect colors for fall. When I made up my eyes today I took pictures of the steps and tomorrow I’m posting the steps!

20120729-192437.jpg

 

- JE

Posted in STYLE.

Tagged with , , , , , , , , .


4 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Unnur Helga says

  Gördjoss ertu sæta mín !

  • admin says

   takk elsku unnur mín <3 j

 2. Guðbjörg says

  Hvar fæst þetta iphone og korta veski?

  • admin says

   ég fékk mitt í Topshop búðinni í Magasin, Köben. Edda fékk sér eins í Topshop á Íslandi í vor :) Gangi þér vel að finna svona! x -jeSome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.