Skip to content


JAR COCKTAILS

Þegar við fengum kokteil í krukku á BAR7 ákváðum við að við ætluðum að eignast svona krukkur til þess að geta gert okkar eigin krukku-kokteila. Við duttum svo um svoleiðis þegar við gengum framhjá búð sem var í anda Byggt&Búið en þar hafði krukkum verið stillt upp fyrir utan. Stykkið kostaði 10 dkk, eða um 210 isk og það er örugglega hægt að finna svona auðveldlega á Íslandi. Það er líka fáranlega girnilegt að gera sér ískaffi í krukku. Við fengum okkur þennan drykk á meðan við gerðum okkur til svo við höfðum hann mildan með Somersby (lite) og ávöxtum en ef þú ert í djamm gírnum er að sjálfsögðu hægt að blanda einhvern kraftmikinn drykk í krukkuna.

When we got jar cocktails at BAR7 we decided to get ourselves some jars to be able to make our own jar cocktails. We found some by accident the next day when we walked past a store that had lined up some jars in front of the store, it was just a basic home supply store. It’s also perfect to use a jar for your home made ice coffee. We drank this drink while we were getting ready so we kept it mild with Somersby (lite) and fruits but if you are in a party mood you can of course put some strong mix in the jar. 

20120714-144233.jpg

Við notuðum klaka, frosin bláber, sítrónur, lime, Somersby lite (örugglega gott með öllum svipuðum drykkjum) & rör en við bættum svo við hyldeblomst safa frá X-tra til þess að fylla upp í krukkunna. / We used ice, frozen blueberries, Somersby lite (probably good with similar drinks) & straws and used hyldeblomst flowerjuice to fill up the jar. 

20120714-144226.jpg

Fyrst skal skera sítrónuna og limeið í þunnar sneiðar og leggja á botninn í krukkunni. / Start with cutting the citrus fruit in thin slices and put at the bottom of the jar. 

20120714-143950.jpg

Svo settum við lúku af bláberjum, nóg af klökum og einn og hálfann Somersby í hverja krukku. Svo fylltum við upp í krukkuna með góðri skvettu af hyldeblomst safa en ég get ímyndað mér að allir mildir safar séu góðir til þess. / Then we put a handfull of blueberries plenty of ice and one and a half Somersby in each jar. Then we filled it up with a good splash of hyldeblomst juice but I bet any mild juice is good for this kind of drinks. 

20120714-144215.jpg

Svo er bara að rétta út krukkurnar en stelpunum brá þegar þeir sáu hvað krukkurnar voru orðnar girnilegar. / Then you just have to hand out the jars that is the fun part because people will be surprised by how good the jars look. 

20120714-143929.jpg

Fullkomið með makeup-inu. / Perfect while doing your makeup.

20120714-151101.jpg

Okkur langar að prófa að gera okkar eigin blueberry bitch eins og við fengum á BAR7. / We want to try to make your own blueberry Bitch, the jar cocktail we got at BAR7.

20120714-151044.jpg

Fullkomin partý drykkur sem gleður augað en þetta er góð hugmynd fyrir sumarpartý, klakakar fullt af krukkum sem fólk getur gripið sér. / Perfect party drink that’s fun to look at and is especially perfect for a summer party. Put the jars in a full tub of ice so the guest can just grab a jar. 

 

 

 

-JE

Posted in DRINKS, FOOD, LIFE.

Tagged with , , , , , , , , , , .


One Response

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

  1. Arna Sirrý says

    geðveikt sniðugur partý drykkur ! :)Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.