Skip to content


DIY – RAINBOW RHINESTONE BRACELET

Hérna er það nýjasta sem ég var að föndra en það eru þessi einföldu regnboga semelíusteina armbönd!

Here is my newest DIY project, a super simple rainbow rhinestone bracelet! 

Það sem þú þarft:

-Lituð bönd sem er hægt að fá í öllum föndurbúðum
-Semelíusteina-keðja
-Reimar eða leðurband
-Ein tala
-Skæri
-Superglue

Supplies:
-Colored string, available in every craft store
-Rhinestone chain
-Laces or a leather string
-One button
-Scissors
-Superglue 

Fyrsta skrefið er að búa til krækju með því að brjóta reimina saman.

First step is to make a loop by folding the lace in half. 

Svo binduru hnút með fyrsta litnum sem þú ætlar að nota og vefur honum nokkrum sinnum um reimina.

Then you tie a knot with the first color you are going to use and twist it a couple times around the lace.

Svo kemuru semelíusteinunum fyrir og byrjar að vefa á milli allra steinanna, ég gerði svona 4-5 hringi á milli allra steinanna.

The you place the rhinestones and start to wrap inbetween the stones, I made 4-5 loop between every stone. 

Til að skipta um lit vefuru fyrri litnum nokkrum sinnum um nýja til að festa hann og byrjar svo að vefja nýja litnum um endann á gamla til að engir endar standi út.

To change the color you simply wrap the old previous color around the new color a couple of times to get it to stick and then the new color  a couple of time around the previous one so no loose ends are showing.

Sem festingu notaði ég gamlar tölur.

As a closure I used old buttons. 

Og þá er það tilbúið! En til að vera viss um að allt haldist á sínum stað og ekkert rakni upp mæli ég með að setja smá superglue á alla endana, gangi ykkur vel!

And here is the finished product!  But to be sure that everything will stay in place and nothing is going to unravel I suggest putting a bit of superglue on all ends, good luck!

-EI

Posted in DIY.

Tagged with , , , , , , , , , , .


10 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.

 1. Anna says

  virkilega flott, en ein pæling, einhver ykkar pantaði sér skó á nasty gal og sagðist hafa skráð þá sem gjöf og þar af leiðandi ekki þurft að borga toll, hvernig fór sú ykkar að því?

  • admin says

   Það var hún Rakel, það var semsagt einhver valkostur á nastygal síðunni að senda skilaboð með pöntuninni og sendi sjálfri sér skilaboð eins og hún væri ættingi frá bandaríkjunum að senda henni stúdentsgjöf og þar sem að gjafir mega kosta 10.000 íslenskar og eru þá tollfrjálsar borgaði hún bara toll af mismuninum, voða sniðugt!

 2. Sif says

  Er hægt að panta svona hjá þér?

 3. Gríma says

  Var að kaupa mér alveg eins í h&m ! Snillingur :)
  X
  Gríma

  • admin says

   Þetta var akkurat inspired af því!
   -Edda

 4. Bryndís says

  Vá hvað þetta er mikið fínt hjá þer edda !! mér langar í svona.

 5. Melkorka says

  Ótrúlega fínt!
  En hvar fékkstu semelíusteina-keðjuna?

  • admin says

   Ég fékk hana bara í Föndru, voru til einhverjar 3 týpur og hægt að mæla bara hversu langa þú villt :)
   -EISome HTML is OK

or, reply to this post via trackback.