Skip to content


NEW MAKEUP

Dekraði aðeins við sjálfa mig um daginn og keypti mér þrjá hluti í Mac. Ég elska Mac og skal játa að ég er “Mac-isti”. Keypti mér nýjan varalit, nýjan bursta og svo uppáhalds augnhárin mín!

Went into Mac the other day to treat myself to a little splurge. I bought a new lipstick, a new brush and my favourite eyelashes!

Varaliturinn “Kinda sexy”, sem er líst á heimasíðu Mac sem “neutral pinky-rose” og er í áferðinni “Matte”. Mér finnst þessi varalitur svona minn persónulegi “your lips but better” sem mér finnst nauðsynlegt að allir eigi!

Lipstick in “Kinda Sexy”, which on the Mac website is described as a “neutral pinky-rose” and is in the “Matte” finish. I believe this shade is my personal “your lips but better” which I find crucial for all girls to have in their make-up collection!

Bursti nr. 130, eða “Short Duo-Fibre Brush”. Þessi er nýji uppáhaldsburstinn minn! Hann er geðveikur ef þú villt náttúrulega en  mjög fullkomna áferð á húðina og hefur tíma til að dunda þér við! Mér finnst hann líka góður í hyljara og eiginlega allar krem-vörur, s.s. krem-kinnaliti og krem-bronzer!

Brush nr. 130, or the “Short Duo-Fibre Brush”. This is my new favourite! It’s amazing when you want that natural-but-perfect glow to your skin and when you have the time to really buff in the foundation and perfect it! I also love it for concealer, cream blushes and cream bronzer! Just everything cream!

Mac augnhár nr. 36. Þetta eru bestu og fallegustu augnhár sem ég hef nokkurntíman notað! Þau eru bara fullkomin, náttúruleg en gefa mikla þykkingu og lengd á sama tíma. Þetta eru örugglega 10. skiptið sem ég kaupi þau!

Mac eyelashes nr. 36. These are the best and the most beautiful eyelashes I have ever tried! They are just perfect, natural but give great volume and length at the same time. These must be the 10th pair I buy!

-EI

Posted in MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.