Skip to content


DIY – ROOM DECORATIONS

Er með smá myndarammaklessu á einum veggnum hjá mér sem ég ákvað að spreyja hvíta. Rammarnir voru allir í sitthvorum litnum og þar sem að þeir eru líka mismunandi í laginu þá fannst mér vera aðeins of mikið í gangi.

I have a wall with some picture frames on that I decided to change and spray white. All the frames used to have a different color and they also have different shapes so it was a bit overwhelming.

20120531-033722.jpg

Keypti spreyið í BYKO. Þetta er hvítt lakksprey með mattri áferð. Persónulega þurfti ég tvo brúsa fyrir alla rammana.

Bought the spray in BYKO (a hardware store in Kópavogur). It´s a white spray with a matt finish. I needed two of them.

20120531-033732.jpg

Gerði þetta inní bílskúr og með nóg af blöðum undir.

Did the spraying in my garage with a lot of paper underneath.

20120531-033745.jpg

Þurfti ca. 2-3 umferðir til að þekja þetta alveg fullkomlega með hvítu.

About 2-3 rounds should be enough to cover the whole thing.

20120531-033751.jpg

Veit ekki hvað það er en það er fáránlega gaman að spreyja!

Spraying is a lot of fun!

20120531-033805.jpg

20120531-033811.jpg

Fann aldrei neinn fínan stað fyrir hálsmenin mín svo ég tók bara glerið úr einum rammanum og setti nagla í vegginn og lét þau hanga þar. Keypti síðan litla keðju og setti nagla í sitthvorn endann á henni og festi svo eyrnalokkana á keðjuna.

Had a problem finding a decent place for my necklaces, so I took the glass out of one of the frames and put some nails for them to hang on. Then I bought a small chain and put a nail in each end and there I keep some of my earrings.

20120531-033818.jpg

Svona lítur þetta út núna.

This is how it looks now.

-RMD

Posted in DIY, INTERIOR.

Tagged with , , , , , , , , , .


0 Responses

Stay in touch with the conversation, subscribe to the RSS feed for comments on this post.Some HTML is OK

or, reply to this post via trackback.