Skip to content


ÚTSKRIFTARSÝNING LHÍ

Í dag farðaði ég ásamt nokkrum snillingum fyrir útskriftarsýningu LHÍ. Förðunin, hönnuð af Fríðu Maríu, var gullfalleg en í aðalhlutverki var appelsínugulur prolongwear augnskuggi frá MAC í litnum Hot Paprika og hvítur eyeliner. Hárið var svo hliðarskipting með lágu tagli og smá fiskifléttu, virkilega fallegt og einfalt!

//

today I did some makeup for the LHÍ graduation fashion show. The makeup, designed by Frida Maria, was absolutely gorgeous and it’s main feature was a orange prolongwear eyeshadow in the shade Hot Paprika and a white liner. The hair was side swept with a low pony tail that had a small fishtail braid, very beautiful and simple!

20140424-213704.jpg

Hér eru nokkrar Myndir frá general prufunni. / Here are some photos from today.

20140424-213534.jpg

20140424-213527.jpg

20140424-213520.jpg

20140424-213513.jpg

20140424-213505.jpg

20140424-213455.jpg
-Edda Ingadóttir

Posted in BEAUTY, STYLE.

Tagged with , , , , , , , , , , .


DONT BOSSA NOVA ME AROUND

Það er ekki oft sem ég verð ástfangin af naglalakki en það hefur bara gerst einu sinni áður svo ég muni eftir og þá var það “Miami Blue” frá Isadora, sem ég elska enn. Í þetta skiptið er það “Don’t Bossa Nova Me Around” úr Brazil línunni frá OPI. Ég á engin orð til að lýsa þessum lit en hann er alveg einstakur. Ég sá það fyrst hjá henni Jóhönnu og fékk að prófa það og þegar það var búið að haldast fullkomlega á mér í rúmar tvær vikur þá bara varð ég að fjárfesta í því sjálf. Ég ákvað svo að leyfa “I Just Can’t Cope-acabana” og “Where Did Suzie’s Man-go?” fylgja með því ég held þeir verði einstaklega fallegir í sumar. / It’s not often that I fall for a nail polish but it has happened once before as I can remember and that was “Miami Blue” from Isadora, which I’m still madly in love with. This time it’s OPI‘s “Don’t Bossa Nova Me Around” from the Brazil line. I have no words to describe the beautiful colour but it’s absolutely one-of-a-kind. I first saw it at Jóhanna’s and put it on and when it had been on my nails for two weeks straight I decided it was time for me to go out and invest in a bottle of my own. I then decided to let “I Just Can’t Cope-acabana” and “Where Did Suzi’s Man-go?” float along because I think they will be perfect, even necessary, for summer.

Screen shot 2014-04-02 at 9.25.21 PM

 

I Just Can’t Cope-acabana / Don’t Bossa Nova me Around / Where Did Suzi’s Man-go?

-Edda Ingadóttir

Posted in BEAUTY.

Tagged with , , , , , , , , , , , .


LIBERTINE-LIBERTINE

967454_10151951535261512_1795402661_n

Libertine-Libertine er danskt merki og fáanlegt í Gallerí 17 hérna á Íslandi bæði fyrir dömur og herra. Þetta matching outfit fékk að fylgja mér heim þegar ég kíkti í heimsókn þangað um daginn. Ég elska litina í því og efnið er þunnt og mjúkt og fellur fullkomlega. Það verður mikið notað í sumar bæði saman og í sitthvoru lagi.

Libertine-Libertine is a danish brand available at Gallerí 17 here in Iceland for both male and female. I took this matching outfit home with me few days ago. I love the colors and the thin material fits perfectly. 

    40_ll-ss14-packshots-raw370340_ll-ss14-packshots-raw3844

Ég átti í erfiðleikum með að velja á milli þessara tveggja en endaði svo með þetta hérna fyrir ofan. Fyrir utan þessi tvö dress var margt fleira úr línunni sem ég hefði ekkert á móti því að eignast.

I had a hard time choosing between these to but ended up having the light one. Beside these too gorgeous matching outfits there are many other beautiful pieces from the collection I’d love to have.

    40_ll-ss14-packshots-raw376240_ll-ss14-packshots-raw3681

- Rakel Matthea Dofradóttir

Posted in STYLE.

Tagged with , .


UNA STEF – I’LL BE HERE

Una Stef sem við tókum viðtal við í október s.l. var að gefa út nýtt lag um daginn og langaði mig til að deila því með ykkur en það einstaklega hugljúft og notalegt fyrir eyrun. Lagið heitir I’ll Be Here og verður á nýrri plötu Unu sem hún sagði okkur að kemur út í apríl/maí. Viðtalið sem við tókum við Unu geturu svo lesið hér. / Una Stef who we interviewed last october just gave out a new song that I wanted to share with you since it’s very sweet and enjoyable. The song is called I’ll Be Here and will be on Una’s new album which she told us she will be debuting in April/May. You can read the interview with Una here.

-Edda Ingadóttir

Posted in PEOPLE.

Tagged with , , , , .


KROTAÐI TIL ÞESS AÐ LIFA AF

Alma Mjöll Ólafsdóttir er 22 ára ungmær upprunalega úr Kópavogi en hefur sest að í miðbænum og mun líklega ekki flytja þaðan viljug. Hún er margs megnug og og hefur sérstakan áhuga á list og öllu sem því tengist. Hún byrjaði að teikna og selja myndir til þess að eiga fyrir mat og í dag er hún að opna sýningu á Hönnunarmars.

Við erum mjög spenntar yfir fyrstu opnun Ölmu Mjallar sem verður þann 27. mars á Hönnarmars. Sýningin mun standa í þrjár vikur og er í Dusted (sem er gallerí/búð) á Pósthússtræti. Alma tileinkar sýninguna fólki sem hún lítur upp til og á sýningunni má finna portreit mynd af alls kyns snillingum. Sýningin byrjar kl. 20:00.

Alma er ólærður teiknari sem óskar þess heitast að verða einhvertíma eitthvað annað en Krotari en hún lætur það duga í bili. Krotið finnst henni samt ágætt. Það krefst einskis og þess vegna líka er það heiðarlegt og einlægt. Hún teiknar fólk eins og hún sér það og eins vel og hún getur. „Stundum verður fólk að bjúgum í mínum stíl en stundum gerist líka eitthvað fallegt og satt. Sýningin mín er tileinkuð ímynduðum vinum mínum, stórkostlegum meisturum sem hafa kennt mér allt sem ég kann“ segir Alma.

Alma byrjaði á þessu þegar hún var atvinnulaus. „Ég var svöng og vantaði pening fyrir mat og öðrum hversdagslegum lúxusum. Ég reyndi að selja vinum mínum smásögur og ljóð en aðeins fáeinir höfðu áhuga. Svo datt mér í hug að gera myndir af fólki fyrir 250 kall. Þær seldust eins og heitar lummur og hægt og rólega fór fólk sem ég þekkti lítið sem ekkert að panta og fyrir allskyns tækifæri. Þá þurfti ég að vanda mig aðeins meira og kaupa betri penna og pappír “. Krotið stækkaði og fleira fólk fór að panta. Nýtt líf pantaði mynd og stuttu seinna hafði eigandi Dusted samband við Ölmu og bauð henni að sýna hjá sér. „Allt í einu var ég komin með opnun á Hönnunarmars og verkefnin mín stækka hægt og rólega“ segir Alma.

Hér má sjá viðburð Ölmu & hér verk hennar. Við hlökkum mikið til að kíkja við enda er eitthvað við það hvernig hún Alma krotar.
img026 (1) img019
-Rebekka Rut Gunnarsdóttir

Posted in ART, PEOPLE.

Tagged with , , , , , , , , , .


TÓNLEIKAR MEÐ TILGANG / CONCERT WITH A PURPOSE

Ég mæli með að allir taki frá fimmtudagskvöldið 6. mars og kíkji á stórglæsilega tónleika sem Amnesty, Samtökin 78 og yndislegur hópur í Tómstunda- og félagsmálafræði eru að halda í Hörpunni til styrktar samkynhneigðum í Úganda. Line-uppið er ekki af verri kantinum en Retro Stefson, Sykur, Páll Óskar, Sigga Beinteins og Stjórnin og Hinseginn Kórinn munu öll troða upp. Málefnið er gott og tónlistin er góð þannig að allir græða! / I recommend everybody saves the date 6th of March and come see the concert that Amnesty, Samtökin 78 (an organisation for LGBT people, their families, friends and supporters) and a wonderful group of Leisure- and Social studies students from HÍ are hosting in Harpan and all the proceeds will go to support the LGBT community in Uganda. The line-up is amazing. Retro Stefson, Sykur, Páll Óskar, Sigga Beinteins og Stjórnin and the LGBT choir will all be performing. It’s for a good cause and the music is great so everybody wins!

882608_663291883728463_1501691831_o

 

Miðaverðið eru litlar 2000 kr. og miðar eru seldir á heimasíðu Hörpunnar og á midi.is! / The ticket is only 2000 ISK and tickets are sold on Harpan’s website and midi.is!

-Edda Ingadóttir

Posted in LIFE.

Tagged with , , , , , , , , , , , , .


SÓNAR 2014

Sónar 2014 í myndum! / Sónar Reykjavík 2014 in photos!

IMG_2645 IMG_2374 IMG_2389 IMG_2341 IMG_2635 IMG_2400 IMG_2479 IMG_2392 IMG_2388 IMG_2601 IMG_2553 IMG_2676 IMG_2447 IMG_2373 IMG_2694 IMG_2393 IMG_2397 IMG_2335

-EI

Posted in LIFE.

Tagged with , , , , , , , , .


JOE & THE JUICE TREAT

Við fórum nýlega á Joe & the Juice í Kringlunni til þess að að treata okkur eftir að hafa náð í Svövu, litlu systur Jóhönnu, í leikskólann en hún elskar góðan djús og samloku alveg jafn mikið og við. Við elskum reyndar líka kaffið sem hlýtur að vera eitthvað það besta í bænum en þá sérstaklega stórann bleikann latte með 2x skotum. Við reynum svo alltaf að prófa nýja safa í hvert skipti sem við komum en við veljum þá oftast sömu samlokurnar, serrano og avocado, og deilum. Einstaklega ljúf stund!

Recently we all went to  Joe & the Juice at Kringlan mall to treat ourselves to some coffee and juices. We took Svava, Jóhanna’s little sister, with us because she loves Joe just as much as us. We looove the coffee as well and our favorite is the large pink  latte with 2x shots. We always try new juices because we couldn’t possibly be tied down to just one but we just can’t get enough of the serrano and avocado sandwiches (and then we usually share). This was such a great moment. 

Screen shot 2014-02-13 at 9.27.37 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.33.13 PM

 

Dúllur að lesa fréttirnar. / Cuties reading the news.

Screen shot 2014-02-13 at 9.32.43 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.32.13 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.31.16 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.30.16 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.29.30 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.29.02 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.28.36 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.28.05 PM

Screen shot 2014-02-13 at 9.27.03 PM

- VeniVidiVisa

Posted in DRINKS, FOOD, HEALTHY.

Tagged with , , , .


MEÐ ALLT Á HREINU

Við fengum að koma á Nemendamótsýningu elsku Verzló á dögunum en sýning ársins er „Með allt á hreinu“ eftir kvikmynd Stuðmanna sem er búin að eiga stað í hjörtum Íslendinga síðan 1982. Við skemmtum okkur svo vel alla sýningunna en það er ótrúlegt hvernig hægt var að endurskapa öll atriðin úr myndinni svo þau yrðu jafnvel enn hlægilegri en koma samt inn tengingu við nútímann sem gerði allt miklu skemmtilegra. Það er augljóst að Verzló er að springa af hæfileikafólki en það var ekki fölsk nóta í sýningunni og mikið af flottu fólki sem hélt athygli okkar allan tímann. Alvöru skemmtun sem þú ættir að láta eftir þér að fara á en það eru nú aðeins 4 sýningar eftir en þú getur keypt þér miða hér (á litlar 2500 kr).

We got to see Verzló’s amazing musical recently but this year they are putting on the Icelandic classic „Með allt á hreinu“ made iconic by Stuðmenn one of Iceland’s most beloved bands. We recommend getting a ticket here if you are in Iceland this February. 

með allt á hreinu 2

Screen shot 2014-02-13 at 6.21.34 PM

 mah2

Astraltertugubb

mah3

harpa sjöfn

Snillingurinn Rakel Tómasdóttir hannaði Grafíkina 

jakobfrímann   bjartmarþórðarson

Bjartmar Þórðarson, leikstjóri Með allt á hreinu, hefur mikla reynslu af Verzló söngleikjum en sjálfur lék/söng/dansaði hann í Cats árið ’96, Saturday Night Fever ’97, Mambo Kings ’98 og Dirty Dancing ’99. Seinna meir lét hann svo til sín taka í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu í hinum ýmsu sýningum. (af Facebook síðu sýningarinnar)

-VeniVidiVisa

Posted in ART.

Tagged with , , , .


MAC x RIHANNA VIVA GLAM

MAC hefur nú opinberað að næsti talsmaður Viva Glam er engin önnur en Rihanna. Nýji varaliturinn og varaglossinn eru fáanleg á www.maccosmetics.com. Ég hlakka svo sannarlega til að sjá litinn með eigin augum þegar hann kemur til Íslands! / MAC has revealed that the next Viva Glam spokesperson is Rihanna. Her new lipstick and lipgloss are available online on www.maccosmetics.com . I can’t wait to see the colour in person when it arrives here in Iceland!

spring2014_macririvg001-1
holiday2013_macvivaglamriri002

Screen Shot 2014-02-07 at 12.22.55

Þið getið séð hvernig liturinn er á vörunum á síðu Temptalia ! / You can see swatches on Temptalia’s site !

-Edda Ingadóttir

 

Posted in MAKEUP.

Tagged with , , , , , , , , , , , , .